Um söguna:
Cranford er ein af best þekktu skáldsögum breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1965).
Hér segir frá hinum sérvitru og viðkunnanlegu íbúum smábæjarins Cranford í valdatíð Viktoríu drottningar.
Sagan birtist fyrst á prenti á árunum 1851-1853 í tímaritinu Household Worlds sem Charles Dickens ritstýrði og kom svo út á bók árið 1853.
Noel Badrian les á ensku.
Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 07:43:57 424 MB
Minutes:
464.00
ISBN:
978-9935-28-159-3