Dagar Magnúsar á Grund

Gunnar M. Magnússon
4.5
Average: 4.5 (2 votes)

Ævisögur og frásagnir

ISBN 978-9935-28-164-7

Um söguna: 
Dagar Magnúsar á Grund
Gunnar M. Magnússon
Ævisögur og frásagnir

Magnús Sigurðsson (1847-1925) var óðalsbóndi og kaupmaður á Grund í Eyjafirði.

Í formála bókarinnar skrifar höfundur: ,,Þetta er ekki rígbundin ævisaga. Ritið um Magnús á Grund hlaut að ná út fyrir landamæri Grundar og út yfir sýslumörkin, enda varð hann víðkunnur á sinni tíð. Eftir kynninguna stendur hann mér fyrir sjónum sem hlýr maður, trúr hugsjón sinni á landið og þjóðina, - maður, sem hefndi harma sinna með stórátaki og gjöfum til heilsuverndar og menningar, - maður, sem var fyrirmynd í búnaði og framkvæmdum, og með hefðarmennsku eitt af þeim stórmennum aldanna, sem setið hafa Grund."

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 09:05:00 499 MB

Minutes: 
545.00
ISBN: 
978-9935-28-164-7
Dagar Magnúsar á Grund
Gunnar M. Magnússon