Sagan Eftir glæpinn eftir Constant Guéroult er áhugaverð saga frá 19. öld sem birtist fyrst á íslensku í Fjallkonunni. Sagan segir frá flótta manns sem hefur framið morð frá laganna vörðum. Það sem er kannski helst merkilegt við söguna er að hún er mælt af munni glæpamannsins og gefur okkur innsýn í hugsanir hans, sem ekki var algengt í þá daga. Sagan er skrifuð í anda raunsæis, en það raunsæi er þó mjög frábrugðið því raunsæi sem kynnumst í íslenskum sögum frá sama tíma.
Ingólfur Kristjánsson les.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:25:53 35,5 MB