Um söguna:
Skáldsagan Far from the Madding Crowd eftir enska rithöfundinn og skáldið Thomas Hardy (1840-1928) er ein af þekktustu og bestu ástarsögum heimsbókmenntanna. Hún var fjórða skáldsaga höfundar og sú fyrsta eftir hann til að njóta mikillar velgengni. Sagan hefur margoft verið kvikmynduð og sett á svið.
Hér segir frá ungri konu að nafni Bathsheba Everdene og hinum þremur ólíku vonbiðlum hennar, bóndanum Gabriel Oak, óðalseigandanum William Boldwood og hermanninum Frank Troy.
Tadhg Hynes les á ensku.
Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 13:54:53 764 MB
Minutes:
835.00
ISBN:
978-9935-28-238-5