Febrúarkrísur

Ragnar Ingi Aðalsteinsson
5
Average: 5 (2 votes)

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-245-3

Um söguna: 
Febrúarkrísur
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Íslenskar skáldsögur

Febrúarkrísur er fyrsta skáldsaga Ragnars Inga Aðalsteinssonar og var fyrst gefin út árið 1995. Hér segir frá ungum kennara sem hefur störf við heimavistarskóla úti á landi. Þar kemur ýmislegt honum á óvart í þessu framandi umhverfi, og óvænt reynsla sýnir honum tilveruna í nýju ljósi.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:34:58 361 M B

Minutes: 
395.00
ISBN: 
978-9935-28-245-3
Febrúarkrísur
Ragnar Ingi Aðalsteinsson