Um söguna:
Ólafía Jóhannsdóttir var þjóðþekkt í Noregi fyrir starf sitt í Osló í þágu þeirra sem minna máttu sín í samfélaginu, fátækra og ekki síst gleðikvenna. Hér segir hún frá ævi sinni og störfum.
Ólöf Rún Skúladóttir les.
Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 04:18:18 236 MB
Minutes:
258.00
ISBN:
978-9935-28-284-2