Um söguna:
Sagan Gamli Lótan birtist fyrst í tímaritinu Dýravininum ásamt fleiri sögum Þorsteins Erlingssonar. Hér segir frá Lótan sem er „alræmt illmenni og hörkutól“. Hann kemur afleitlega fram við bæði menn og skepnur, en það á eftir að koma honum í koll.
Lesari er Gunnar Hansson, tónlist gerði Birgir Ísleifur Gunnarsson.
Barnasögur og ævintýri
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:29:03 23,3 MB
Minutes:
29.00
ISBN:
978-9935-28-308-5