Hækkandi stjarna

Jón Trausti
5
Average: 5 (1 vote)

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-373-3

Um söguna: 
Hækkandi stjarna
Jón Trausti
Íslenskar skáldsögur

Sagan Hækkandi stjarna eftir Jón Trausta er skemmtilegur gullmoli úr fortíðinni. Sagan er hluti af þríleik þar sem höfundur sækir efniviðinn í sömu íslensku ættina. Hinar sögurnar eru Veislan á Grund og Söngva-Borga. Eru sögurnar þó allar sjálfstæðar og gerast á mismunandi tímum. Í Hækkandi stjörnu segir frá systkinunum Kristínu og Þorleifi en þau voru börn Björns Einarssonar Jórsalafara og Sólveigar Þorsteinsdóttur konu hans. Fylgir hann í öllum stærstu dráttum því sem vitað er um afdrif þeirra en skáldar í eyðurnar. Stutt en skemmtileg saga sem allir unnendur góðra sagnfræðilegra skáldsagna ættu að hafa gaman af.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:02:50 244 MB

Minutes: 
183.00
ISBN: 
978-9935-28-373-3
Hækkandi stjarna
Jón Trausti