Heiðarbýlið III: Fylgsnið

Jón Trausti
4.333335
Average: 4.3 (3 votes)

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-405-1

Um söguna: 
Heiðarbýlið III: Fylgsnið
Jón Trausti
Íslenskar skáldsögur

Sagan Fylgsnið eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon) er hluti af ritröðinni Halla og heiðarbýlið, sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. Fyrsta bókin í ritröðinni hét bara Halla
(útg. 1906), en svo komu fjórar sögur undir yfirheitinu Heiðarbýlið
í kjölfarið. Er Fylgsnið þriðja sagan undir því yfirheiti, en fjórða sagan í allri ritröðinni. Segja má að sagan sé sjálfstætt framhald og hægt er að lesa hana án þess að hafa lesið sögurnar á undan, en skemmtilegra er að lesa þær í réttri röð.

Fylgsnið hefur allt sem prýða má góða sögu, átök, rómantík, litríkar persónur og hreint út sagt stórkostlegar náttúrulýsingar, en að öðrum ólöstuðum, þá hafa fáir íslenskir höfundar skilað náttúrunni betur til lesandans en Jón Trausti.

Björn Björnsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 05:33:30 763 MB

Minutes: 
333.00
ISBN: 
978-9935-28-405-1
Heiðarbýlið III: Fylgsnið
Jón Trausti