Ljóti andarunginn

H. C. Andersen
0
No votes yet

Barnasögur og ævintýri

ISBN 978-9935-28-668-0

Um söguna: 
Ljóti andarunginn
H. C. Andersen
Barnasögur og ævintýri

H.C. Andersen er heimsþekktur fyrir ævintýri sín og Ljóti andarunginn er eitt af þeim þekktustu og bestu. Hér segir frá unga nokkrum sem virðist alls ekki eiga heima í því umhverfi sem hann fæðist í. Hann fær að heyra að hann sé ljótur og klaufalegur, en dag nokkurn uppgötvar hann sannleikann um sjálfan sig.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Birgir Ísleifur Gunnarsson sá um tónlist og hljóðvinnslu.

Barnasögur og ævintýri
Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:26:28 21,3 MB  

Minutes: 
26.00
ISBN: 
978-9935-28-668-0
Ljóti andarunginn
H. C. Andersen