Móðurást

Matthías Johannessen
0
No votes yet

Greinar

ISBN 978-9935-28-703-8

Um söguna: 
Móðurást
Matthías Johannessen
Greinar

Í greininni Móðurást rekur Matthías söguna bak við hið frábæra samnefnda ljóð, en Jónas Hallgrímsson orti það sem nokkurs
konar andsvar við ljóði Árna prófasts Helgasonar um sama efni
sem hann aftur byggði á norsku ljóði.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Greinar
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15:56 21,9 MB

Minutes: 
16.00
ISBN: 
978-9935-28-703-8
Móðurást
Matthías Johannessen