Maður og kona

Jón Thoroddsen
3.666665
Average: 3.7 (3 votes)

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-675-8

Um söguna: 
Maður og kona
Jón Thoroddsen
Íslenskar skáldsögur

Sagan Maður og kona eftir Jón Thoroddsen kom fyrst út árið 1876, átta árum eftir lát Jóns og tuttugu og sex árum eftir útkomu fyrstu íslensku skáldsögunnar, Pilts og stúlku. Sagan er á margan hátt svipuð og Piltur og stúlka, en þó má merkja að sá sem stýrir pennanum býr yfir meiri þroska. Þrátt fyrir að Jón hafi ekki haft margar íslenskar fyrirmyndir til að byggja sögur sínar á, tókst honum ágætlega upp í þessum sögum og nær að draga upp skýra mynd af bændasamfélagi sinnar samtíðar. Jóni tókst ekki að ljúka við Mann og konu en sagan stendur þó ágætlega fyrir sínu og er skyldulesning fyrir alla sem unna íslenskum bókmenntum.

Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 11:47:52 648 MB

Minutes: 
708.00
ISBN: 
978-9935-28-675-8
Maður og kona
Jón Thoroddsen