Nýja staðleysa

Jerome K. Jerome
0
No votes yet

Þýddar smásögur

ISBN 978-9935-28-736-6

Um söguna: 
Nýja staðleysa
Jerome K. Jerome
Þýddar smásögur

Smásagan Nýja staðleysa eftir enska rithöfundinn Jerome K. Jerome (1859–1927) heitir á frummálinu The New Utopia.

Sögumaður sofnar eftir dýrindis málsverð í Landsfélagi jafnaðarmanna og vaknar ekki fyrr en á 29. öldinni. Í samfélagi framtíðarinnar gengur allt út á jöfnuð milli manna, engin samkeppni er leyfð, tölur hafa komið í stað persónulegra nafna, allir klæðast sams konar fötum og lifa lífinu á sama hátt. Kjörorð Landsfélags jafnaðarmanna eru orðin að veruleika.

Guðmundur Finnbogason þýddi. 

Björn Björnsson les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:32:43 74,9 MB

Minutes: 
33.00
ISBN: 
978-9935-28-736-6
Nýja staðleysa
Jerome K. Jerome