Um söguna:
Nýju fötin keisarans er eitt af þekktustu ævintýrum H.C. Andersen. Hér segir frá keisara nokkrum sem hefur ekki áhuga á neinu nema fallegum fötum og eyðir mestum tíma sínum í fataskápnum.
Dag nokkurn koma til hans tveir menn sem bjóðast til að sauma handa honum föt úr heimsins fegursta vefnaði.
Sigurður Arent Jónsson les.
Barnasögur og ævintýri
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:10:59 10 MB
Minutes:
11.00
ISBN:
978-9935-28-737-3