Þorgils gjallandi, eða Jón Stefánsson eins og hann hét réttu nafni, var var bóndi í Þingeyjarsýslu. Hann kvaddi sér fyrst hljóðs sem rithöfundur árið 1892 með bókinni Ofan úr sveitum, þá rúmlega fertugur að aldri.
Gamla konan í sögunni kaupir sér lítinn grís, en gengur ekki sem best að koma honum heim af markaðnum.
Sigurður Arent Jónsson les.
Gamla konan og læknirinn er dæmisaga úr safni Esóps. Hér segir frá gamalli konu sem er farin að missa sjónina og leitar sér aðstoðar hjá lækni nokkrum, en hann er ekki allur þar sem hann er séður.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Sagan Gamli Lótan birtist fyrst í tímaritinu Dýravininum ásamt fleiri sögum Þorsteins Erlingssonar. Hér segir frá Lótan sem er „alræmt illmenni og hörkutól“. Hann kemur afleitlega fram við bæði menn og skepnur, en það á eftir að koma honum í koll.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Hér er á ferðinni hin þekkta saga um geiturnar þrjár og tröllið undir brúnni.
Sigurður Arent Jónsson les.
Gekk ég yfir sjó og land eftir Kristján Róbertsson er saga íslenskra mormóna sem fluttust til Vesturheims í kjölfar trúboðs á síðari hluta 19. aldar og fram yfir aldamót.
Flestir þekkja þjóðsöguna um Gilitrutt.
Edda Björg Eyjólfsdóttir les, tónlist gerði Birgir Ísleifur Gunnarsson.
Gísla saga Súrssonar hefur lengi verið með vinsælustu Íslendingasögunum og Gísli sjálfur ein ástsælasta hetjan sem þær hafa vakið til lífsins. Hefur sagan enda verið kennd í skólum landsins um áraraðir.
Gísli húsmaður kemur heim að bænum dag nokkurn, votur og þreyttur, á leirugum hesti. Sögumaður, ungur vinur Gísla, fær að heyra hvað á daga hans hefur drifið.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Þessa smásögu skrifaði hann árið 1897.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Skáldsagan Glataði sonurinn (e. The Prodigal Son) eftir Hall Caine kom fyrst út árið 1904 og naut gríðarlegra vinsælda í mörgum löndum.
Glettni lífsins er gamansöm smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Ingunn Jónsdóttir var frá Melum í Hrútafirði. Hún var húsmóðir í Vatnsdal, gift Birni Sigfússyni alþingismanni. Ingunn hóf að skrifa þegar hún var komin yfir sjötugt. Fyrst kom út á prenti Bókin mín árið 1926 og þar næst Minningar árið 1937.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Smásagan Goðadrykkurinn (A Hyperborean Brew) eftir bandaríska rithöfundinn Jack London kom fyrst út árið 1901. Hér segir frá manni sem ætlar sér að vinna sig upp í áliti hjá frumbyggjum í Alaska með því að brugga áfengan drykk.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Flestir þekkja söguna um góða dátann Svejk og margir minnast þess eflaust þegar Gísli Halldórsson las söguna upp í útvarpi. Við bjóðum nú þessa stórkostlegu sögu í frábærum lestri Björns Björnssonar. Svejk er sígilt bókmenntaverk sem allar kynslóðir þurfa að þekkja.
Góður vilji eftir Guðrúnu Lárusdóttur (1880-1938) er falleg jólasaga um fátæka saumastúlku sem langar til að gleðja einhvern um jólin.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Guy de Maupassant (1850-1893) var franskur höfundur sem naut mikilla vinsælda í Frakklandi og víðar á síðari hluta 19. aldar. Einbeitti hann sér einkum að smásagnaforminu og hefur ásamt nokkrum öðrum verið talinn hafa rutt brautina fyrir nútíma smásögunni.
Selma Lagerlöf (1858-1940) var sænskur rithöfundur, sem fyrst kvenna hlaut hin virtu bókmenntaverðlaun Nóbels (1909).
Grána stendur á verði er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Sagan Grasaferð kom út í síðasta árgangi Fjölnis árið 1847 tveimur árum eftir lát Jónasar. Er sagan á margan hátt tímamótaverk, en margir telja hana marka upphaf íslenskrar sagnagerðar á síðari tímum og að hún sé fyrsta listræna smásagan í íslenskum nútímabókmenntum.
Hin þekkta skáldsaga Great Expectations eftir Charles Dickens kom fyrst út á árunum 1860-1861. Hér segir frá viðburðaríkum uppvaxtarárum hins munaðarlausa Philip Pirrip, eða Pip, eins og hann er kallaður.
Mark F. Smith les á ensku.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Grettis saga hefur löngum verið ein af ástsælustu Íslendingasögunum. Hún fjallar um Gretti Ásmundarson frá Bjargi í Miðfirði, sem gekk undir nafninu Grettir sterki, enda var maðurinn ógnarsterkur og lét ekki bugast þótt við forynjur væri að etja.