Karl í kothúsi er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Konungur á í mestu vandræðum með óargadýr sem vaða uppi í höllinni, en karlsson kemur til bjargar.
Gunnar Hansson les.
Keisarinn af Portúgal eftir Selmu Lagerlöf kom fyrst út í íslenskri þýðingu Dr. Björns Bjarnasonar með titlinum Föðurást. Við höfum hins vegar valið að nota titilinn sem höfundur gaf sögunni, en hún heitir á frummálinu Kejsaren av Portugallien.
Tvær ungar systur velta fyrir sér hvað gangi að kennslukonunni þeirra og telja líklegast að hún sé ástfangin.
Stefan Zweig fæddist í Vín árið 1881. Hann var einn þekktasti rithöfundur heims á þriðja og fjórða áratug tuttugustu aldarinnar.
Björn Björnsson les.
Sagan segir frá Haroun-al-Raschid sem var kalífi Abbasída á árunum 765–809. Segir töluvert af honum í Þúsund og einni nótt.
Lesari er Guðrún Elva Guðmundsdóttir.
Hér segir frá fátækum hjónum sem eiga ekkert verðmætt nema gullsnúð af snældu kerlingar. Dag einn týnist snúðurinn og í ljós kemur að nágranni þeirra, huldumaðurinn Kiðhús, hefur tekið hann. Kerling vill þá fá ýmislegt frá Kiðhús í skiptum fyrir snúðinn.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Rudyard Kipling fæddist árið 1865 í Bombay á Indlandi, sem þá var bresk nýlenda. Meðal þekktustu verka hans eru The Jungle Book og Just So Stories. Kipling hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1907.
Skemmtileg saga úr heimi dýranna.
Lesari er Birgir Ísleifur Gunnarsson.
Kínverjinn er smásaga eftir sænska rithöfundinn Hjalmar Söderberg (1869-1941). Magnús Ásgeirsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Gyrðir Elíasson (f. 1961) hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir smásagnasafnið Milli trjánna sem kom út árið 2010.
Sagan Kjallarinn birtist í því safni.
Sigurður Arent Jónsson les.
Kjalnesingasaga fellur í flokk yngri Íslendingasagna og er talin rituð um eða eftir aldamótin 1300. Þar er raunsæið farið að víkja fyrir reyfarakenndum atburðum sem eiga ekkert skylt við raunverulega atburði. Við merkjum þar skyldleika við þjóðsögur og fornaldar- og riddarasögur. Ólíkt mörgum eld
Kjarkur er smásaga eftir enska rithöfundinn og leikskáldið John Galsworthy (1867-1933), en hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1932. Sagan er hér í íslenskri þýðingu Boga Ólafssonar.
Björn Björnsson les.
Ævintýrið Klukkan eftir H. C. Andersen kom fyrst út árið 1845.
Sigurður Arent Jónsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Jón Steingrímsson skipstjóri segir hér á stórskemmtilegan hátt frá ævintýrum sínum við siglingar um öll heimsins höf. Hér segir frá áfengissmygli, árásum þýskra kafbáta og flugvéla á stríðsárunum, og svo mætti lengi telja.
Kona jólasveinsins er skemmtileg jólasaga eftir ókunnan höfund.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Konan hans Petricks óðalsbónda er smásaga eftir breska snillinginn Thomas Hardy (1840-1928).
Guðmundur Finnbogason þýddi.
Björn Björnsson les.
Konan kemur í mannheim er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Anton Chekhov (1860-1904) var rússneskur læknir, leikskáld og rithöfundur, af mörgum talinn meðal fremstu smásagnahöfunda bókmenntanna. Konan með hundinn er ein þekktasta smásaga hans.
Kristján Albertsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Þetta er skemmtileg saga um unga betlarann Svein sem hittir kóngsdóttur og lendir í ýmsum ævintýrum.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Kóngsdóttirin og jólatréð er skemmtileg jólasaga eftir ókunnan höfund.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Hér segir frá snjöllu ráði kvennanna í þorpinu Weinsperg.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Skemmtileg saga um kött sem ætlar sér að verða yfirskógarvörður, en til þess þarf hann að beita brögðum.
Aðalsteinn J. Magnússon les.
Spennandi frásögn af háskalegum björgunaraðgerðum á Erievatni árið 1978. Tveir unglingspiltar komast í hann krappan á bát sínum þegar ofsaveður skellur á. Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Smásagan Kreppuráðstafanir eftir Sigurð Róbertsson leiftrar af kímni. Hér segir frá skrifstofumanninum Halldóri Hansen, sem er undirtylla allra, en þráir að segja öðrum fyrir verkum.
Þessi saga er tekin úr einu af helstu skáldverkum höfundar, Karamazovbræðurnir. Tveir bræður eru að tala saman, annar ungur rithöfundur en hinn guðfræðingur sem er að ganga í þjónustu kirkjunnar og gerast munkur.
Króka-Refs saga er ekki með þekktari Íslendingasögum og hafa menn gjarnan litið framhjá henni, enda er hún um margt ólík þeim sem notið hafa hvað mestra vinsælda. Sagan er á margan hátt skyldari riddarasögum og/eða fornaldarsögum Norðurlanda.