Sagan The Old Curiosity Shop eftir Charles Dickens kom fyrst út í vikublaði Dickens, Master Humphrey's Clock, á árunum 1840-1841, og svo á bók árið 1841. Vinsældirnar voru slíkar að óþreyjufullir lesendur í New York-borg þyrptust niður á höfn þegar blaðið sem innihélt síðasta hluta sögunnar barst þangað með skipi. Meira að segja sjálf Viktoría drottning var á meðal ánægðra lesenda sögunnar.
Hér segir frá ungri munaðarlausri stúlku, Nell Trent, sem býr hjá verslunareigandanum afa sínum.
Mil Nicholson les á ensku.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 23:36:00 1,26 GB