Percival Keene

Frederick Marryat
4
Average: 4 (2 votes)

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-789-2

Um söguna: 

Percival Keene eftir kaptein Frederick Marryat er ein af öndvegissögum heimsbókmenntanna. Hún kom fyrst út árið 1842. Hér segir frá hinum uppátækjasama dreng Percival Keene sem lifir að hluta til í eigin heimi og er fátt heilagt. Sagan hefur notið gríðarlegra vinsælda í gegnum tíðina og eins og á við um góðar sögur á hún jafn vel við í dag og þegar hún kom fyrst út.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 12:57:30 1,37 GB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
777.00
ISBN: 
978-9935-28-789-2
Percival Keene
Frederick Marryat