Um söguna:
Hin sígilda skáldsaga The Scarlet Letter eftir bandaríska rithöfundinn Nathaniel Hawthorne (1804-1864) kom fyrst út árið 1850 og er af mörgum talin besta verk höfundar.
Sögusviðið er Boston í Massachusetts-fylki um miðja 17. öld, á tíma hreintrúarstefnunnar. Hér segir frá Hester Prynne, ungri konu sem eignast barn utan hjónabands og er dæmd sek um framhjáhald. Sagan hefur mörgum sinnum verið kvikmynduð og sett á svið.
Cori Samuel les á ensku.
Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 09:19:25 512 MB
Minutes:
559.00
ISBN:
978-9935-16-558-9