Um söguna:
Hér er á ferðinni ævisaga eldklerksins Jóns Steingrímssonar, rituð af honum sjálfum. Jón er hvað frægastur fyrir eldmessuna sem hann hélt meðan Skaftáreldar stóðu yfir, þegar hraunið stöðvaðist við kirkjutröppurnar meðan hann hélt guðsþjónustu.
Hallgrímur Indriðason les.
Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 12:11:13 669 MB
Cover Image:

Minutes:
731.00
ISBN:
978-9935-28-899-8