Smaragða

August Niemann
0
No votes yet

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-926-1

Um söguna: 
Smaragða
August Niemann
Þýddar skáldsögur

Skáldsagan Smaragða - Saga frá Miklagarði eftir August Niemann kom fyrst út í Stuttgart árið 1897. Við upphaf sögunnar er Hugh de Lucy, ungur maður af hertogaættum, af leggja af stað til Miklagarðs (Konstantínópel) þar sem hann á að taka við starfi aðstoðarmanns sendiherra Englands. Innan skamms er hann kominn í kynni við grunsamlega menn og dularfulla stúlku og ævintýrin rétt að byrja.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Sögulegar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:47:37 373 MB

Minutes: 
408.00
New Page Order: 
2
ISBN: 
978-9935-28-926-1
Smaragða
August Niemann