Um söguna:
Vistaskipti er ein af hinum sígildu íslensku sveitasögum í anda raunsæis, þar sem áherslan er fyrst og fremst á lítilmagnanum og illum aðbúnaði hans.
Hér segir frá piltinum Steina sem er á sveitinni eftir lát föður síns. Hann býr við harðneskju hjá guðhræddri húsfreyju og drykkfelldum bónda.
Einari tekst flestum betur upp að gera lítilmagnanum skil og aðstæður hans eru lýsandi fyrir sinn samtíma því hann brennir sig ekki á því að gera raunveruleikann of nöturlegan.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 01:02:31 57,2 MB
Minutes:
63.00
ISBN:
978-9935-16-687-6