Um söguna:
Vitnisburður hljóðritans segir frá því hvernig ný uppfinning leikur mikilvægt hlutverk við lausn morðmáls. Þessi uppfinning er hinn svokallaði hljóðriti, eða hljóðupptökutæki, sem er auðvitað hversdagslegt fyrirbæri í dag, en þótti á sínum tíma hið mesta undur.
Rafn Haraldsson les.
Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:22:26 30,8 MB
Minutes:
22.00
ISBN:
978-9935-16-689-0