Vormenn Íslands á 18. öldinni: 4. Bjarni Pálsson landlæknir

Bjarni Jónsson
0
No votes yet

Ævisögur og frásagnir

ISBN 978-9935-16-708-8

Um söguna: 
Vormenn Íslands á 18. öldinni: 4. Bjarni Pálsson landlæknir
Bjarni Jónsson
Ævisögur og frásagnir

Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.

Hér segir frá Bjarna Pálssyni landlækni. Fram kemur að ,,nafni hans hefir verið haldið á lofti með mikilli virðingu með þjóð vorri, því að hann tók að sér einn viðkvæmasta þáttinn í böli þjóðarinnar, en það voru hinar líkamlegu meinsemdir hennar, og varði öllu sínu fé og fjöri til að ráða bót á því."

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:22:30 75,5 MB

Minutes: 
82.00
ISBN: 
978-9935-16-708-8
Vormenn Íslands á 18. öldinni: 4. Bjarni Pálsson landlæknir
Bjarni Jónsson