Ritsnillingurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) skrifar hér áhugaverða grein um stjórnmálamanninn, hershöfðingjann og diplómatann Li-Hung Chang (einnig ritað Li Hongzhang) annars vegar og hins vegar um samúræjann og stjórnmálamanninn Hirobumi Ito (Itō Hirobumi).
Jón Sveinsson les.
Það hefur oft verið sagt um Guðmund Guðmundsson að hann hafi verið „lognsins skáld“, en það eru vægast mikil ósannindi, því fá skáld eru í raun tilfinningaþrungnari og háleitari en hann. Einnig virðist vera að hann hafi hreinlega ekki verið tekinn nægilega alvarlega sem skáld, einkum eftir að h
Í greininni Upp skalt á Kjöl klífa fjallar Matthías Johannessen almennt um íslenska menningu og tungu.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Hér er á ferðinni minningargrein Jóns Trausta (Guðmundar Magnússonar) um skáldið Þorstein Erlingsson. Greinin birtist fyrst í Skírni árið 1915.
Jón Sveinsson les.
Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali, sem segir frá þeirri kenningu vísindamanna að litlir einfrumuþörungar séu hitastillar jarðarinnar og stuðli að því að halda lofthitanum innan þeirra marka sem allt líf getur unað við.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.