Margir rithöfundar hafa þann sið að ganga með litla bók eða minnisblöð í vasanum til að geta gripið í og hripað niður hugleiðingar, lýsingar eða myndir sem geta komið upp í hugann þegar minnst varir.
Í þessari áhugaverðu grein úr vestur-íslenska tímaritinu Syrpu er sagt frá móður hins heimsfræga myndhöggvara Bertels Thorvaldsen.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Ýmsir fræðimenn hafa velt fyrir sér hvers vegna himinninn er dimmur um nætur og í þessari áhugaverðu grein er leitast við að gefa svar við þeirri spurningu.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Í þessari áhugaverðu grein segir rithöfundurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) frá hinum sögufræga stað Skálholti.
Jón Sveinsson les.
Hér er á ferðinni fyrirlestur um Jónas Hallgrímsson sem Þorsteinn Gíslason flutti á Seyðisfirði þann 21. febrúar 1903.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Spennandi frásögn af háskalegum björgunaraðgerðum á Erievatni árið 1978. Tveir unglingspiltar komast í hann krappan á bát sínum þegar ofsaveður skellur á. Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Lögreglustöðin var beint á móti klaustrinu. Hvernig tókst þá nunnunum að dyljast þar áratugum saman og hverfa svo eins og fyrir galdra? Hið falda klaustur St. Monicu í Puebla í Mexíkó er enn hinn mesti leyndardómur. Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Jón Trausti var mikill náttúruunnandi, eins og skrif hans bera glögglega vitni, og þekkti landið sérlega vel. Hér er lýsing hans á Heklugosinu 1913, sem Guðmundur Björnsson landlæknir lét fylgja með skýrslu til stjórnarráðsins um eldgosið.
Lesari er Jón Sveinsson.
Áhugaverð grein úr tímaritinu Úrvali.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Í greininni Móðurást rekur Matthías söguna bak við hið frábæra samnefnda ljóð, en Jónas Hallgrímsson orti það sem nokkurs
konar andsvar við ljóði Árna prófasts Helgasonar um sama efni
sem hann aftur byggði á norsku ljóði.
Prangarabúðin helga birtist í Sögusafni Ísafoldar árið 1892.
Áhugaverð grein eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon).
Lesari er Jón Sveinsson.
Ritsnillingurinn Jón Trausti segir hér frá Theodore Roosevelt, fyrrum forseta Bandaríkjanna, og japanska flotaforingjanum Heihachiro Togo.
Lesari er Jón Sveinsson.
Sagnir og sögupersónur er safn fróðlegra bókmenntaþátta sem Matthías Johannessen skrifar af sinni einstöku snilld og hugviti þannig að allir geta haft gaman af.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Hér segir höfundur frá tveimur heimsþekktum landkönnuðum. Annar þeirra er hinn sænski Sven Anders Hedin, sem kannaði austurhálendi Mið-Asíu, en hinn er Englendingurinn Ernest Shackleton, sem rannsakaði Suðurheimskautið.
Lesari er Jón Sveinsson.