Sagnaþættirnir eru íslenskar sögur og fræðigreinar skrifaðar í tímaritið Fjallkonuna á árunum 1885-1897, af Valdimari Ásmundssyni, ritstjóra blaðsins. Sagnaþáttunum var síðar safnað saman í bók sem út kom árið 1953.
„Sölvi Helgason var listamaður í þrengstu merkingu þess orðs.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Það hefur oft verið sagt um Guðmund Guðmundsson að hann hafi verið „lognsins skáld“, en það eru vægast mikil ósannindi, því fá skáld eru í raun tilfinningaþrungnari og háleitari en hann. Einnig virðist vera að hann hafi hreinlega ekki verið tekinn nægilega alvarlega sem skáld, einkum eftir að h
Finnur Jónsson var fæddur 1842 og ólst upp í Laugardal í Árnessýslu. Sex ára missti Finnur föður sinn séra Jón Torfason og ólst hann því upp við lítil efni. Ungur maður flutti Finnur norður í Hrútafjörð og bjó lengst af á Kjörseyri.