Karl í kothúsi er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Leidd í kirkju skrifaði hann árið 1890. Höfundur fjallar hér á beinskeyttan og kímni blandinn hátt um trú, kirkjurækni og sannfæringu einstaklingsins gagnvart ríkjandi hefðum.
Jón Sveinsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson og var vinnumaður og bóndi í Mývatnssveit. Hann veigraði sér ekki við að kanna dýptir mannlegs eðlis í skrifum sínum, auk þess sem frelsi og hamingja einstaklingsins voru honum hugleikin. Smásöguna Ósjálfræði skrifaði hann árið 1890.
Seingróin sár er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.
Séra Sölvi er öndvegisprestur, kominn í álnir og almennt vel liðinn. En hversu djúpt ristir góðmennska þessa guðsmanns?
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Smásöguna Séra Sölvi skrifaði hann um 1890.
Jón Sveinsson les.
Skírnarkjóllinn er smásaga eftir Þorgils gjallanda.
Jón Sveinsson les.
Snæfríðar þáttur - dægurfluga úr Örlygsdal segir frá sýslumannsdótturinni Snæfríði. Sagan hefst á skemmtiferð glaðværra ungmenna að Hvítafossi. Kraftar náttúrunnar hafa sín áhrif og tilfinningar vakna. Munu þær standast tímans tönn og vinna á mótstöðu eins og sjálfur fossinn?
Skáldsagan Upp við fossa eftir bóndann Þorgils gjallanda, eða Jón Stefánsson eins og hann hét með réttu, kom fyrst út árið 1902. Vakti hún gríðarlega athygli og urðu margir til að hneykslast á henni.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Vetrarblótið á Gaulum skrifaði hann u.þ.b. 1892.
Jón Sveinsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Smásöguna Við sólhvörf skrifaði hann árið 1894.
Jón Sveinsson les.
Þjóðólfsþáttur er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.