Christmas Storms and Sunshine er hugljúf jólasaga eftir breska rithöfundinn Elizabeth Gaskell (1810-1965).
Ruth Golding les á ensku.
Cousin Phillis er stutt skáldsaga í fjórum hlutum eftir Elizabeth Gaskell (1810-1865). Sagan kom fyrst út árið 1864.
Hér segir frá hinum sautján ára gamla Paul Manning sem flytur út á land og kynnist þar ættmennum móður sinnar, þar á meðal stúlkunni Phillis Holman.
Cranford er ein af best þekktu skáldsögum breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1965).
Hér segir frá hinum sérvitru og viðkunnanlegu íbúum smábæjarins Cranford í valdatíð Viktoríu drottningar.
Skáldsagan North and South er eitt þriggja þekktustu verka breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1965), ásamt skáldsögunum Cranford og Wives and Daughters.
Wives and Daughters var síðasta skáldverk breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1865). Sagan var birt í tímaritinu Cornhill Magazine á árunum 1864-1866. Elizabeth Gaskell lést skyndilega áður en hún náði að ljúka við síðasta kafla sögunnar.