Vatnsdæla saga er ein af yngri Íslendingasögunum. Hún býr yfir miklum töfrum og hefur að geyma ótalmargt sem einkennir góða sögu.
Skáldsagan Vegur allra vega eftir Sigurð Róbertsson kom fyrst út árið 1949.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Veislan á Grund eftir Jón Trausta kom fyrst út árið 1915 og var í huga höfundar hluti þríleiks, en hver saga þess þríleiks sjálfstæð og óháð hinum. Í Veislunni á Grund er fjallað um atburði sem áttu sér raunverulega stað árið 1362.
Skipstjóri nokkur lendir í lífsháska á veiðum.
Rafn Haraldsson les.
Hér segir frá bónda nokkrum sem fær aldrei að sofa út á morgnana, því haninn hans vekur hann allt of snemma.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Velgengni er smásaga eftir danska rithöfundinn Jørgen Liljensøe.
Hér segir frá fótboltakappa sem finnst stöðu sinni innan liðsins ógnað þegar stjarna nýja leikmannsins tekur að rísa.
Sigurður Arent Jónsson les.
Þessi skemmtilega íslenska þjóðsaga segir frá bræðrum nokkrum sem bera nöfn með rentu.
Gunnar Hansson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Verksmiðjustúlkan er saga um ástir og örlög eftir Charles Garvice, sem var einn vinsælasti skáldsagnahöfundur síns tíma.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Vetrarblótið á Gaulum skrifaði hann u.þ.b. 1892.
Jón Sveinsson les.
Vetrarregn eftir Indriða G. Þorsteinsson er látlaus saga sem býr yfir miklum töfrum og þungri undiröldu. Þó svo að sagan eigi að gerast um miðja 20. öld á hún jafnvel við í dag. Frábær saga eftir meistara smásögunnar.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.