Sigur eftir Guðrúnu Lárusdóttur (1880-1938) kom fyrst út árið 1917.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Sigur er falleg jólasaga eftir Jónas frá Hrafnagili.
Aðalsteinn Júlíus Magnússon les.
Sigurbjörn sleggja er mögnuð saga með dimmum undirtóni.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Bjarki Jónsson les.
Silas Marner var þriðja skáldsaga George Eliot og kom út árið 1861.
Sagan Silkisokkaparið eftir snillinginn Kate Chopin (1850-1904) kom fyrst út í tímaritinu Vogue árið 1897, en ástæða þess að Chopin sendi þeim söguna var sú að tímaritið leyfði kvenrithöfundum að skrifa sögur sem tengdust reynsluheimi kvenna, sem ekki var algengt þá.
Sagan Síðasti móhíkaninn (The Last of the Mohicans) eftir James Fenimore Cooper er önnur bókin í fimm rita sagnaflokki sem fjallar um veiðimanninn Natty Bumppo og besta vin hans indíánahöfðingjann Chingachgook sem ferðast um óbyggðir Ameríku og lifa á veiðum.
Síðustu Þorlákstíðir er rómantísk jólasaga eftir ritsnillinginn Jón Trausta (Guðmund Magnússon).
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sjálfsævisaga Hannesar Þorsteinssonar er án nokkurs efa í flokki merkustu slíkra sagna sem komið hafa út á Íslandi. Hannes var þjóðkunnur maður á sínum tíma og stóð nærri flestum þeim atburðum sem vörðuðu veginn til framtíðar þjóðarinnar.
Hér er á ferðinni ævisaga eldklerksins Jóns Steingrímssonar, rituð af honum sjálfum. Jón er hvað frægastur fyrir eldmessuna sem hann hélt meðan Skaftáreldar stóðu yfir, þegar hraunið stöðvaðist við kirkjutröppurnar meðan hann hélt guðsþjónustu.
Hallgrímur Indriðason les.
Nýsjálenski rithöfundurinn Katherine Mansfield (1888-1923) var helst kunn fyrir smásögur sínar og vilja margir meina að sögur hennar séu enn með bestu smásögum sem skrifaðar hafa verið. Sagan Sjóferðin (The Voyage) kom fyrst út árið 1921.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Jómfrú Ragnheiður er fyrsta bindi hinnar stórbrotnu skáldsögu Skálholt eftir Guðmund Kamban. Hér er átakanleg saga þeirra Daða og Ragnheiðar biskupsdóttur sögð á listilegan hátt. Sagan, sem er í fjórum bindum, er vissulega eitt af hinum stóru skáldverkum þjóðarinnar.
Mala domestica er annað bindi hinnar stórbrotnu skáldsögu Skálholt eftir Guðmund Kamban. Hér er átakanleg saga þeirra Daða og Ragnheiðar biskupsdóttur sögð á listilegan hátt. Sagan, sem er í fjórum bindum, er vissulega eitt af hinum stóru skáldverkum þjóðarinnar.
Hans herradómur er þriðja bindi hinnar stórbrotnu skáldsögu Skálholt eftir Guðmund Kamban.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Quod felix er fjórða og síðasta bindi hinnar stórbrotnu skáldsögu Skálholt eftir Guðmund Kamban.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Peter Rosegger (1843-1918) var austurrískt skáld og rithöfundur. Hann var tilnefndur til Nóbelsverðlauna árið 1913.
Freysteinn Gunnarsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Sagan Skinnfeldur (The Pioneers) eftir James Fenimore Cooper er fjórða skáldsagan af fimm sem fjallar um veiðimanninn Natty Bumppo og besta vin hans indíánahöfðingjann Chingachgook sem ferðast um óbyggðir Ameríku og lifa á veiðum.
Skírnarkjóllinn er smásaga eftir Þorgils gjallanda.
Jón Sveinsson les.
Skjóni er smásaga eftir Gest Pálsson.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Skoska kvenhetjan er spennandi saga um John Cochrane lávarð sem bíður dauðarefsingar í fangelsi, en er bjargað af dularfullri hetju.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Skósmiðurinn er smásaga eftir enska rithöfundinn og leikskáldið John Galsworthy (1867-1933). Bogi Ólafsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Skugginn er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Skugginn af svartri flugu eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 2002, en einungis í litlu upplagi og seldist fljótt upp. Sagan er bæði skemmtileg og spennandi, og auk þess endurspeglar hún íslenskan veruleika á áhugaverðan hátt og fellur t.a.m.
Smári Johnsen les.
Sagan Sléttubúar (The Prairie) eftir James Fenimore Cooper er síðasta bókin í fimm rita sagnaflokki sem fjallar um veiðimanninn Natty Bumppo og besta vin hans indíánahöfðingjann Chingachgook sem ferðast um óbyggðir Ameríku og lifa á veiðum. Sagan kom út árið 1827.
Þórir Bergsson (Þorsteinn Jónsson, 1885-1970) var prestssonur, fæddur í Borgarfirði en uppalinn í Skagafirði. Fyrsta smásaga hans birtist í Skírni árið 1912 undir dulnefninu Þórir Bergsson, en fyrsta smásagnasafnið, Sögur, kom út árið 1939.
Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.
Í sögunni Slæmur hermaður eftir Alphonse Daudet lýsir höfundur sambandi liðhlaupa úr franska hernum og föður hans. Hér er á ferðinni saga eftir einn besta smásagnahöfund allra tíma.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Skáldsagan Smaragða - Saga frá Miklagarði eftir August Niemann kom fyrst út í Stuttgart árið 1897. Við upphaf sögunnar er Hugh de Lucy, ungur maður af hertogaættum, af leggja af stað til Miklagarðs (Konstantínópel) þar sem hann á að taka við starfi aðstoðarmanns sendiherra Englands.