Bókmenntaþættir Matthíasar Johannessen komu út á bók árið 1985 og eru víðtækt og forvitnilegt úrval af skrifum höfundar um íslenskar bókmenntir og skáldverk nokkurra kunnra höfunda.
Undir oki siðmenningar er ein kunnasta bók Sigmunds Freud,
hér í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Bókin þótti á sínum tíma tímamótaverk og gefur góða innsýn í þankagang þessa meistara sálfræðinnar.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Finnur Jónsson var fæddur 1842 og ólst upp í Laugardal í Árnessýslu. Sex ára missti Finnur föður sinn séra Jón Torfason og ólst hann því upp við lítil efni. Ungur maður flutti Finnur norður í Hrútafjörð og bjó lengst af á Kjörseyri.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Bókmenntaþættir Matthíasar Johannessen komu út á bók árið 1985 og eru víðtækt og forvitnilegt úrval af skrifum höfundar um íslenskar bókmenntir og skáldverk nokkurra kunnra höfunda.
Í þessum þætti fjallar Matthías um Tómas Guðmundsson skáld.
Sigurður Arent Jónsson les.