Sagan Fylgsnið eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon) er hluti af ritröðinni Halla og heiðarbýlið, sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. Fyrsta bókin í ritröðinni hét bara Halla
Sagan Þorradægur eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon) er hluti af ritröðinni Halla og heiðarbýlið, sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. Fyrsta bókin í ritröðinni hét bara Halla
Sagan Hækkandi stjarna eftir Jón Trausta er skemmtilegur gullmoli úr fortíðinni. Sagan er hluti af þríleik þar sem höfundur sækir efniviðinn í sömu íslensku ættina. Hinar sögurnar eru Veislan á Grund og Söngva-Borga.
Í þessari áhugaverðu grein segir rithöfundurinn Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) frá hinum sögufræga stað Skálholti.
Jón Sveinsson les.
Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) var ásamt Torfhildi Hólm fyrstur Íslendinga til að rita sögulegar skáldsögur, ef frá eru taldar Íslendingasögurnar.
Sagan Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta er saga frá tímum siðaskiptanna. Hún kom fyrst út árið 1916.
Leysing var næsta bók Jóns Trausta sem kom út á eftir Höllu. Átti hún töluverðan þátt í því að afla honum þeirra vinsælda sem hann naut á sínum tíma, enda skemmtileg og hrífandi saga.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Jón Trausti var mikill náttúruunnandi, eins og skrif hans bera glögglega vitni, og þekkti landið sérlega vel. Hér er lýsing hans á Heklugosinu 1913, sem Guðmundur Björnsson landlæknir lét fylgja með skýrslu til stjórnarráðsins um eldgosið.
Lesari er Jón Sveinsson.
Áhugaverð grein eftir Jón Trausta (Guðmund Magnússon).
Lesari er Jón Sveinsson.
Ritsnillingurinn Jón Trausti segir hér frá Theodore Roosevelt, fyrrum forseta Bandaríkjanna, og japanska flotaforingjanum Heihachiro Togo.
Lesari er Jón Sveinsson.
Sigurbjörn sleggja er mögnuð saga með dimmum undirtóni.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Síðustu Þorlákstíðir er rómantísk jólasaga eftir ritsnillinginn Jón Trausta (Guðmund Magnússon).
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sögur frá Skaftáreldi I–II komu út á árunum 1912 -1913.