Skáldsagan Sendiboði keisarans eða Síberíuförin eftir Jules Verne heitir á frummálinu Michel Strogoff. Söguhetjan er send í leiðangur frá Moskvu til Síberíu, til að koma skilaboðum til bróður keisarans.
Sigurður Arent Jónsson les.
Sagan Sense and Sensibility var fyrsta útgefna verk Jane Austen og kom út árið 1811. Hér segir frá lífi og ástum hinna ólíku systra Elinor og Marianne Dashwood.
Elizabeth Klett les á ensku.
Séra Sölvi er öndvegisprestur, kominn í álnir og almennt vel liðinn. En hversu djúpt ristir góðmennska þessa guðsmanns?
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Smásöguna Séra Sölvi skrifaði hann um 1890.
Jón Sveinsson les.
Indriði Einarsson (1851-1939) ólst upp á Húsabakka í Skagafirði. Hann lauk prófi í hagfræði fyrstur Íslendinga og starfaði sem endurskoðandi landsreikninganna, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu og þingmaður.
Siddhartha: An Indian Tale eftir Hermann Hesse kom fyrst út á þýsku árið 1922 og svo í enskri þýðingu í Bandaríkjunum árið 1951. Hér segir frá piltinum Siddhartha og leit hans að sjálfsþekkingu og andlegri uppljómun.
Sigrún er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Sigur eftir Guðrúnu Lárusdóttur (1880-1938) kom fyrst út árið 1917.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Sigur er falleg jólasaga eftir Jónas frá Hrafnagili.
Aðalsteinn Júlíus Magnússon les.
Sigurbjörn sleggja er mögnuð saga með dimmum undirtóni.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Bjarki Jónsson les.
Silas Marner var þriðja skáldsaga George Eliot og kom út árið 1861.
Sagan Silkisokkaparið eftir snillinginn Kate Chopin (1850-1904) kom fyrst út í tímaritinu Vogue árið 1897, en ástæða þess að Chopin sendi þeim söguna var sú að tímaritið leyfði kvenrithöfundum að skrifa sögur sem tengdust reynsluheimi kvenna, sem ekki var algengt þá.