Skírnarkjóllinn er smásaga eftir Þorgils gjallanda.
Jón Sveinsson les.
Skjóni er smásaga eftir Gest Pálsson.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Skoska kvenhetjan er spennandi saga um John Cochrane lávarð sem bíður dauðarefsingar í fangelsi, en er bjargað af dularfullri hetju.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Skósmiðurinn er smásaga eftir enska rithöfundinn og leikskáldið John Galsworthy (1867-1933). Bogi Ólafsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Skugginn er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Skugginn af svartri flugu eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 2002, en einungis í litlu upplagi og seldist fljótt upp. Sagan er bæði skemmtileg og spennandi, og auk þess endurspeglar hún íslenskan veruleika á áhugaverðan hátt og fellur t.a.m.
Smári Johnsen les.
Sagan Sléttubúar (The Prairie) eftir James Fenimore Cooper er síðasta bókin í fimm rita sagnaflokki sem fjallar um veiðimanninn Natty Bumppo og besta vin hans indíánahöfðingjann Chingachgook sem ferðast um óbyggðir Ameríku og lifa á veiðum. Sagan kom út árið 1827.
Þórir Bergsson (Þorsteinn Jónsson, 1885-1970) var prestssonur, fæddur í Borgarfirði en uppalinn í Skagafirði. Fyrsta smásaga hans birtist í Skírni árið 1912 undir dulnefninu Þórir Bergsson, en fyrsta smásagnasafnið, Sögur, kom út árið 1939.
Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.
Í sögunni Slæmur hermaður eftir Alphonse Daudet lýsir höfundur sambandi liðhlaupa úr franska hernum og föður hans. Hér er á ferðinni saga eftir einn besta smásagnahöfund allra tíma.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Skáldsagan Smaragða - Saga frá Miklagarði eftir August Niemann kom fyrst út í Stuttgart árið 1897. Við upphaf sögunnar er Hugh de Lucy, ungur maður af hertogaættum, af leggja af stað til Miklagarðs (Konstantínópel) þar sem hann á að taka við starfi aðstoðarmanns sendiherra Englands.