Jóhann Jónsson skáld skildi ekki mikið ljóðasafn eftir er hann kvaddi þennan heim ungur að árum, en ljóð hans Söknuður er eitt fallegasta ljóð sem ort hefur verið á íslenska tungu.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Sagan Sól á heimsenda eftir Matthías Johannessen kom út hjá Almenna bókafélaginu árið 1987. Vakti hún töluverða athygli á þeim tíma enda höfundurinn betur þekktur sem ljóðskáld en skáldsagnahöfundur.
Sólargeislinn og fanginn er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Sóllendingur er smásaga eftir norska rithöfundinn Knut Hamsun, en hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1920.
Björn Björnsson les.
„Sölvi Helgason var listamaður í þrengstu merkingu þess orðs.
Sagan Söngva-Borga er ein af þremur sögulegu skáldsögum Jóns Trausta (Guðmundar Magnússonar) þar sem hann sækir efniviðinn í sömu íslensku ættina. Hinar sögurnar eru Veislan á Grund og Hækkandi stjarna. Sögurnar eru þó allar sjálfstæðar og gerast á mismunandi tímum.
Sönn jólagleði er falleg jólasaga eftir Guðrúnu Lárusdóttur.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Sagan Sonur hamingjunnar lýsir raunum ungs rithöfundar.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.