Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Sundnámskeið eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 1987 í smásagnasafninu Farseðlar til Argentínu.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Svanirnir er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Svanirnir - sumargestir mínir er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sveinn káti er á mörkum þess að vera smásaga og minningabrot. Sagan er með fyrstu smásögum Einars Kvaran og strax þá koma fram sterk höfundareinkenni ásamt hinum persónulega stíl
Sveitasæla er smásaga eftir Gest Pálsson.
Björn Björnsson les.
Sagan Svikagreifinn birtist í fyrstu bók Einars, Sögur og kvæði, sem kom út 1897.
Svínahirðirinn er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Svipmót og manngerð eru endurminningar Erlends Jónssonar kennara, rithöfundar og bókmenntagagnrýnanda.
Margrét Ingólfsdóttir les.