Smásagan Alltaf að tapa? eftir Einar H. Kvaran kom fyrst út í smásagnasafninu Sveitasögur, gamlar og nýjar árið 1923.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Anderson er saga í sjö köflum, nokkurs konar noveletta. Hún var fyrst gefin út árið 1913 í smásagnasafninu Frá ýmsum hliðum og vakti þá töluverða athygli. Fékk hún þann dóm frá einum gagnrýnanda að á henni sé ,,einkennilega mikið kast'', hvað sem það þýðir.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Gull er framhald sögunnar Ofurefli eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem jafnframt var fyrsta Reykjavíkursagan.
Gull er framhald sögunnar Ofurefli eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem jafnframt var fyrsta Reykjavíkursagan.
Sagan Gæfumaður eftir Einar Kvaran kom út árið 1933 og átti eftir að verða síðasta skáldsaga höfundar.
Hallgrímur er dulræn saga eftir Einar Kvaran, en hann samdi nokkrar slíkar. Látið vera að hlusta á hana í myrkri ef þið eruð myrkfælin!
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Einar Kvaran var mikill spíritisti og skrifaði mikið um slík málefni.
Sagan Litli Hvammur eftir Einar Kvaran birtist fyrst í Ísafold árið 1898. Mun Einar sennilega hafa skrifað hana á Korsíku. Þangað fór hann í boði Björns Jónssonar ritstjóra til að ná heilsu eftir að hafa fengið berkla í Vesturheimi.
Marjas er ein kunnasta saga Einars Kvaran og þó hún sé látlaus á yfirborðinu býr mikil spenna og kraftur í þessari stórkostlegu sögu.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Ofurefli er fyrsta Reykjavíkursagan, örlagasaga frá fyrstu árum 20. aldarinnar.
Aldís Baldvinsdóttir les.
Ofurefli er fyrsta Reykjavíkursagan, örlagasaga frá fyrstu árum 20. aldarinnar.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.