Ábúðarréttur er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sherlock Holmes þarf vart að kynna fyrir hlustendum.
Hér er safn smásagna um þennan þekktasta spæjara bókmenntanna og Watson félaga hans, eftir skoska rithöfundinn og lækninn Arthur Conan Doyle (1859-1930).
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Aftanskin skrifaði hann árið 1914.
Hér segir frá Vestur-Íslendingi sem snýr aftur á heimahagana, eftir áratuga fjarveru, og hittir æskuástina sína á ný.
Jón Sveinsson les.
Í þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar eru fjölmargar sögur af afturgöngum, en þær eru einn af þremur flokkum draugasagna.
Í formála þessarar bókar skrifar höfundur: ,,Ágúst B. Jónsson, fyrrum bóndi á Hofi í Vatnsdal, er um margt eftirtektarverður maður, sem lærdómsríkt er að kynnast og njóta samfylgdar við um slóðir liðinna ára.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Trúin á álfa og huldufólk hefur fylgt íslensku þjóðinni öldum saman. Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar inniheldur fjölmargar sögur af álfum og samskiptum þeirra við mannfólkið.
Sjöfn Ólafsdóttir les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.