Höfðingjarnir í Nayanjore er smásaga eftir bengalska Nóbelsverðlaunahafann Rabindranath Tagore.
Sigurður Gunnarsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Horft til æskuslóða er smásaga eftir Erlend Jónsson, úr safninu Farseðlar til Argentínu sem kom fyrst út árið 1987.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Sagan Howards End eftir E.M. Forster kom fyrst út árið 1910 og er talin með betri bókmenntaverkum enskrar tungu. Hér segir frá þremur fjölskyldum á Englandi við upphaf 20. aldarinnar.
Elizabeth Klett les á ensku.
Hrafnkels saga Freysgoða er Íslendingasaga og jafnframt frægust allra Austfirðinga sagna. Hefur hún löngum verið mönnum hugleikin, sem m.a. má sjá af því að um enga aðra Íslendingasögu hefur verið skrifað meira nema ef væri Njála.
Hrannir var þriðja ljóðabók Einars Benediktssonar og kom út árið 1913, en þá voru liðin sjö ár frá útkomu bókarinnar Hafbliks (1906).
Hér er um að ræða bréf hins raunverulega Jóns Hreggviðssonar til Árna Magnússonar, dagsett 31. júlí 1708, og varðveitt á Landsbókasafninu undir nafninu Hreggviðsþula.
Gunnar Már Hauksson les.
Hringurinn helgi eftir Fergus Hume er spennusaga sem gerist á bresku óðalssetri. Hér fléttast saman svik, rómantík og magnþrungin örlög; ekkert er sem sýnist.
Lesari er Aldís Baldvinsdóttir.
Söguna af Hróa hetti og köppum hans þekkja flestir, enda höfðar hún til margra þátta í hugum okkar. Hugmyndin um útlagann sem rænir þá ríku til þess að gefa hinum fátæku og ræðst gegn ríkjandi óréttlæti á eigin forsendum eitthvað sem kemur við réttlætiskennd okkar allra.
Sagan Hrói kemur til bjargar hlaut önnur verðlaun í jólasögusamkeppni á vegum Skólavefsins og Hvellur.com árið 2007.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.