Hvammar var síðasta ljóðabók Einars Benediktssonar og kom út árið 1930.
Hallgrímur Helgi Helgason les.
Í upphafi þessarar skemmtilegu sögu spyr höfundur sjálfan sig: „Hvað ef fjöllin væru hol að innan?“ og út frá þeirri spurningu spinnst sagan af fjallinu Skjaldbak og erjum íbúanna þar í kring.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Í þessari áhugaverðu grein úr vestur-íslenska tímaritinu Syrpu er sagt frá móður hins heimsfræga myndhöggvara Bertels Thorvaldsen.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Hér er á ferðinni forn helgisaga um það hvernig það vildi til að grenitréð var valið sem jólatré.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Skemmtileg saga um lítinn búálf sem finnur upp á snjallræði til að skýla sér fyrir rigningunni.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Ýmsir fræðimenn hafa velt fyrir sér hvers vegna himinninn er dimmur um nætur og í þessari áhugaverðu grein er leitast við að gefa svar við þeirri spurningu.
Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.
Hvíti hanskinn er sígild glæpasaga eftir enska rithöfundinn Fred M. White (1859-1935). Hér segir frá Clifford Marsh, námuverkfræðingi sem er kominn í kröggur. Dag nokkurn kemur hann til aðstoðar dularfullri konu sem virðist búa yfir skuggalegu leyndarmáli.
Hvítmunkurinn er skemmtileg og áhugaverð saga af gamla skólanum þar sem örlög og ástir tvinnast saman við glæpi og refsingar.
Lesari er Aldís Baldvinsdóttir.
Sagan Hækkandi stjarna eftir Jón Trausta er skemmtilegur gullmoli úr fortíðinni. Sagan er hluti af þríleik þar sem höfundur sækir efniviðinn í sömu íslensku ættina. Hinar sögurnar eru Veislan á Grund og Söngva-Borga.
Hænsna-Þóris saga segir frá Hænsna-Þóri, ógeðfelldum manni sem rís úr fátækt og tekst að gerast gildur bóndi. Honum virðist vera uppsigað við nágranna sína, finnst kannski að þeir líti niður á sig vegna upprunans.