Karl í kothúsi er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Jón Sveinsson les.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Konungur á í mestu vandræðum með óargadýr sem vaða uppi í höllinni, en karlsson kemur til bjargar.
Gunnar Hansson les.
Keisarinn af Portúgal eftir Selmu Lagerlöf kom fyrst út í íslenskri þýðingu Dr. Björns Bjarnasonar með titlinum Föðurást. Við höfum hins vegar valið að nota titilinn sem höfundur gaf sögunni, en hún heitir á frummálinu Kejsaren av Portugallien.
Tvær ungar systur velta fyrir sér hvað gangi að kennslukonunni þeirra og telja líklegast að hún sé ástfangin.
Stefan Zweig fæddist í Vín árið 1881. Hann var einn þekktasti rithöfundur heims á þriðja og fjórða áratug tuttugustu aldarinnar.
Björn Björnsson les.
Sagan segir frá Haroun-al-Raschid sem var kalífi Abbasída á árunum 765–809. Segir töluvert af honum í Þúsund og einni nótt.
Lesari er Guðrún Elva Guðmundsdóttir.
Hér segir frá fátækum hjónum sem eiga ekkert verðmætt nema gullsnúð af snældu kerlingar. Dag einn týnist snúðurinn og í ljós kemur að nágranni þeirra, huldumaðurinn Kiðhús, hefur tekið hann. Kerling vill þá fá ýmislegt frá Kiðhús í skiptum fyrir snúðinn.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Rudyard Kipling fæddist árið 1865 í Bombay á Indlandi, sem þá var bresk nýlenda. Meðal þekktustu verka hans eru The Jungle Book og Just So Stories. Kipling hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1907.
Skemmtileg saga úr heimi dýranna.
Lesari er Birgir Ísleifur Gunnarsson.
Kínverjinn er smásaga eftir sænska rithöfundinn Hjalmar Söderberg (1869-1941). Magnús Ásgeirsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Gyrðir Elíasson (f. 1961) hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir smásagnasafnið Milli trjánna sem kom út árið 2010.
Sagan Kjallarinn birtist í því safni.
Sigurður Arent Jónsson les.