Sagan Ratvís (The Pathfinder) eftir James Fenimore Cooper er þriðja skáldsagan af fimm sem fjallar um veiðimanninn Natty Bumppo og besta vin hans indíánahöfðingjann Chingachgook sem ferðast um óbyggðir Ameríku og lifa á veiðum. Sagan kom út árið 1840.
Hér er hið þekkta ævintýri um stúlkuna Rauðhettu skemmtilega leikið af Jakobi Ómarssyni, Margréti Ingólfsdóttur og Valý Þórsteinsdóttur.
Rauðu skórnir er ævintýri eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.
Jóhanna M. Thorlacius les.
Vísindaskáldsagan Rebels of the Red Planet kom fyrst út árið 1961. Sögusviðið er plánetan Mars.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Skemmtileg dæmisaga.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Regndropinn er saga um bónda sem bíður eftir regni til að kornið hans geti vaxið og regndropa sem vill hjálpa honum.
Sigurður Arent Jónsson les.
Reisubók séra Ólafs Egilssonar er ómissandi heimild um atburðarásina í kringum Tyrkjaránið og þann tíðaranda sem ríkti á Íslandi á 17. öld. Þó stíllinn sé nokkuð stirður var Ólafur eftirtektarsamur og segir um margt skemmtilega frá.
Skemmtileg saga um Önnu gömlu og álfana í skóginum.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Ritgerð Benedikts Sveinbjarnarsonar Gröndal um Reykjavík árið 1900 er bæði ómetanleg heimild um lífið á þessum mótunarárum höfuðstaðarins og skemmtileg frásögn þar sem skáldið og rithöfundurinn fer á kostum og skemmtir okkur með leiftrandi lýsingum á mannlífi og menningu þess tíma.
Áhugaverð og skemmtileg saga.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Sigurður Breiðfjörð var og er fremsta rímnaskáld okkar Íslendinga þó svo að rímurnar og Sigurður hafi liðið nokkuð fyrir ómaklegar árásir Jónasar Hallgrímssonar á sínum tíma.