Margrét Ingólfsdóttir les.
Otur er smásaga eftir sænska listamanninn og rithöfundinn
Albert Engström (1869-1940).
Björn Björnsson les.
Sagan Our Mutual Friend er síðasta skáldsagan sem Charles Dickens lauk við, skrifuð á árunum 1864-65.
Þessi saga er lesin á ensku.
Lesari er Mil Nicholson.
Bróðir sögumanns er ákærður fyrir morð sem hann hefur ekki framið. Réttarhöld verða haldin fljótlega og tveir menn vitna gegn honum. Sögumaður fer að grennslast fyrir um málið og kemst að því að ekki er allt sem sýnist.
Páll sjóræningi eða Plága Antilla-eyjanna er spennandi saga eftir Sylvanus Cobb.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Panov gamli og jólin er falleg jólasaga eftir Leo Tolstoy. Hér segir frá gamla skósmiðnum Panov sem á von á mikilvægum gesti í heimsókn um jólin.
Ólöf Rún Skúladóttir les.
Percival Keene eftir kaptein Frederick Marryat er ein af öndvegissögum heimsbókmenntanna. Hún kom fyrst út árið 1842. Hér segir frá hinum uppátækjasama dreng Percival Keene sem lifir að hluta til í eigin heimi og er fátt heilagt.
Sagan Persuasion var síðasta fullkláraða skáldsaga Jane Austen.
Pétur Gautur er leikrit í fimm þáttum eftir norska leikskáldið Henrik Ibsen. Það var fyrst sýnt árið 1874 með tónlist sem Edvard Grieg samdi við verkið.
Einar Benediktsson þýddi.
Hallgrímur Helgi Helgason les.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Löngum hefur verið talað um Pilt og stúlku eftir Jón Thoroddsen sem fyrstu íslensku nútímaskáldsöguna. Sagan hefur lengi lifað með þjóðinni og mun eflaust lifa lengi enn.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Margrét Ingólfsdóttir les.