Björn í Gerðum er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Lesari er Páll Guðbrandsson.
Skáldsagan Black Beauty: The Autobiography of a Horse kom fyrst út árið 1877. Hún varð strax metsölubók og er það enn í dag. Sagan er sögð frá sjónarhóli hests í formi sjálfsævisögu. Hún hefur komið út í íslenskri þýðingu undir titlinum Fagri Blakkur.
Blaðsíða 189 er smásaga eftir Stacy Aumonier.
Einar H. Kvaran þýddi.
Björn Björnsson les.
Skáldsagan Bleak House er af mörgum talin með bestu verkum Charles Dickens. Hún kom fyrst út á árunum 1852-1853. Í sögunni birtist fjöldi litríkra persóna eins og Dickens einum er lagið.
Blekking trúarinnar er ritgerð eftir sálfræðinginn Sigmund Freud í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Er þetta áhugaverð ritgerð í 10 köflum um efni sem við erum alltaf að hugleiða.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Skemmtileg dæmisaga.
Lesari er Margrét Ingólfsdóttir.
Sagan Blóðhefnd (Vendetta) er eftir Archibald Clavering Gunter og þýdd af Birni Jónssyni ritstjóra Ísafoldar, en þar birtist hún fyrst á íslensku á árunum 1899-1900. Þetta er rómantísk spennusaga sem allir geta haft gaman að.
Valý Ágústa Þórsteinsdóttir les.
Smásagan Boitelle eftir Guy de Maupassant kom fyrst út árið 1889. Ungur franskur hermaður verður ástfanginn af hörundsdökkri stúlku, en treglega gengur að fá samþykki foreldra hans fyrir ráðahagnum.
Björn Björnsson les.
Bóndinn í Bráðagerði er einstaklega skemmtileg saga þar sem ólík sjónarmið takast á. Hér er á ferðinni ein af þessum týndu perlum íslenskrar bókmenntasögu.
Bókin Borgarmúr eftir Erlend Jónsson kom út árið 1989 og var fjórða ljóðabók höfundar. Inniheldur hún 32 ljóð og höfundur skiptir henni í þrjá kafla.
Þetta er skemmtileg saga um vinina Borgarmúsa og Sveitamúsa.
Valý Þórsteinsdóttir les.