Margrét Ingólfsdóttir les.
Mónakó er smásaga um samnefnt furstadæmi eftir ókunnan höfund. Björn Jónsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Morgundögg er smásaga eftir danska rithöfundinn og nóbelsverðlaunahafann Henrik Pontoppidan (1857-1943). Kristján Albertsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Nafn Kristmanns Guðmundssonar (1901-1983) var ,,á hvers manns vörum'' í Noregi í kringum 1930 þar sem fyrstu skáldsögur hans birtust. Þær voru þýddar á yfir þrjátíu tungumál á 4. áratug síðustu aldar og víða gefnar út aftur og aftur. En á Íslandi mætti höfundurinn snemma miklum andbyr.
Möttuls saga ,,fjallar um gamansamlegan og kynlegan atburð, skírlífispróf, er fram fór við hirð Artús konungs, mjög sérstæð að efni.
Í greininni Móðurást rekur Matthías söguna bak við hið frábæra samnefnda ljóð, en Jónas Hallgrímsson orti það sem nokkurs
konar andsvar við ljóði Árna prófasts Helgasonar um sama efni
sem hann aftur byggði á norsku ljóði.
My Man Jeeves er safn smásagna eftir enska rithöfundinn og húmoristann P. G. Wodehouse (1881-1975).
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Hin duttlungafulla hersisfrú Aldona Najevska er vön því að allir í kringum hana hlýði hverri hennar skipun og þjóni henni sem drottningu. En kvöld eitt verður stór breyting á högum hennar.
Jón Sveinsson les.
Hin þekkta skáldsaga Námur Salómons konungs eftir H. Rider Haggard kom fyrst út árið 1885 og varð strax metsölubók. Hún markaði upphaf nýrrar bókmenntagreinar innan ævintýra- og vísindaskáldskapar sem á ensku kallast "Lost World".
Náttúrusögur eru fjórði flokkur þjóðsagna í safni Jóns Árnasonar. Þær skiptast í dýrasögur, grasasögur, steinasögur, loftsjónir og tunglsögur, sögur af sjó og örnefnasögur.
Guðrún Birna Jakobsdóttir les.
Nítján smáþættir er safn smásagna eftir Matthías Johannessen. Sögurnar bera höfundi sínum vitni. Stíllinn er sérstæður og getur stundum verið erfitt að greina hvort um er að ræða smásögu, samtal, minningarþátt eða ritgerð.
Fáir þekkja Njáls sögu betur en Matthías Johannessen. Hér hefur hann tekið saman á einstaklega skemmtilegan og athyglisverðan hátt flest það sem skrifað og ort hefur verið um þá merku sögu í gegnum tíðina.
Bókmenntaþættir Matthíasar Johannessen komu út á bók árið 1985 og eru víðtækt og forvitnilegt úrval af skrifum höfundar um íslenskar bókmenntir og skáldverk nokkurra kunnra höfunda.
Í þessum þætti fjallar Matthías um Grím Thomsen skáld.
Sigurður Arent Jónsson les.
Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Hér eru nítján skemmtileg norsk ævintýri úr safni þeirra
Peter Christen Asbjørnsen og Jørgen Moe.
Jens Benediktsson þýddi.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Hér má finna tuttugu og sex skemmtileg norsk ævintýri úr safni þeirra Peter Christen Asbjørnsen og Jørgen Moe.
Jens Benediktsson þýddi.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Skáldsagan North and South er eitt þriggja þekktustu verka breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1965), ásamt skáldsögunum Cranford og Wives and Daughters.
Northanger Abbey var fyrsta skáldsagan sem Jane Austen lauk við, en hún var þó ekki gefin út fyrr en 1817, að höfundinum látnum.
Þessi saga er lesin á ensku.
Elizabeth Klett les.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Þessi skemmtilega þjóðsaga úr safni Jóns Árnasonar segir frá tveimur konum sem keppast um það hvor þeirra eigi heimskari mann.
Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir les.
Bjarki Jónsson les.
Smásagan Nýja staðleysa eftir enska rithöfundinn Jerome K. Jerome (1859–1927) heitir á frummálinu The New Utopia.
Nýju fötin keisarans er eitt af þekktustu ævintýrum H.C. Andersen. Hér segir frá keisara nokkrum sem hefur ekki áhuga á neinu nema fallegum fötum og eyðir mestum tíma sínum í fataskápnum.
Oddrúnargrátur er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Einn af eftirminnilegustu biskupum Íslands var Oddur Einarsson. Hann hafði mikil áhrif á mannlíf og stjórnarfar á Íslandi meðan hann var uppi.
Lesari er Páll Guðbrandsson.
Einn af áhrifamestu Íslendingum 16. aldar var Oddur nokkur Gottskálksson. Ekki er þó víst að samtíðarmenn hans hafi haft það álit á honum, enda var hann ekki mikið í sviðsljósinu.
Offrið er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Ofurefli er fyrsta Reykjavíkursagan, örlagasaga frá fyrstu árum 20. aldarinnar.
Aldís Baldvinsdóttir les.
Ofurefli er fyrsta Reykjavíkursagan, örlagasaga frá fyrstu árum 20. aldarinnar.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.