Fornaldarsögur Norðurlanda eru flokkur sagna og ævintýra frá fornum tíma á Norðurlöndum. Þær voru líklega allar skráðar á Íslandi á 13. og 14. öld. Þar koma við sögu ýmsar sögulegar persónur, svo sem Ragnar loðbrók, Sigurður Fáfnisbani og Göngu-Hrólfur.
Grímseyjarlýsing er ómetanleg heimild um Grímsey og endurspeglar um margt almenn viðhorf og líf fólks á Íslandi um miðja nítjándu öld. Höfundurinn, séra Jón Norðmann, var prestur í Grímsey á árunum 1846-1849.
Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Á öræfunum er griðastaður fugla og dýra, þar til þangað leitar útilegumaður ásamt konu sinni, á flótta frá samfélagi manna. Hann heitir Eyvindur, hún Halla.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Sagan Gróðavegurinn er sjálfstætt framhald skáldsögunnar Bóndinn í Bráðagerði. Sagan gerist á tímum hersetu á Íslandi og lýsir því hvernig menn smám saman ánetjast gróðahyggjunni.
Græna flugan er smásaga eftir Kálmán Mikszáth. Hér segir frá gömlum, ríkum bónda sem liggur veikur eftir flugnabit. Unga konan hans kallar til lækni og þá kemur ýmislegt upp á yfirborðið.
Helgi Pétursson segir frá för til Grænlands
árið 1897 og kynnum af landi og þjóð.
Lesari er Smári Johnsen.
Lesari er Smári Johnsen.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Gull er framhald sögunnar Ofurefli eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem jafnframt var fyrsta Reykjavíkursagan.
Gull er framhald sögunnar Ofurefli eftir Einar Hjörleifsson Kvaran sem jafnframt var fyrsta Reykjavíkursagan.
Flestir kannast við ævintýrið um hana Gullbrá sem villist í skóginum og kemur að húsi bjarnanna þriggja á meðan þeir eru að heiman.
Margrét Ingólfsdóttir les.