Skáldsagan Jakob ærlegur (Jacob Faithful) eftir Frederick Marryat kom fyrst út árið 1834. Hér segir frá munaðarlausum dreng sem elst upp við ána Thames og vinnur fyrir sér sem ferjumaður.
Jane Eyre eftir Charlotte Brontë er ein þekktasta og vinsælasta skáldsaga enskra bókmennta. Hún kom fyrst út árið 1847.
Elizabeth Klett les á ensku.
Japetus Steenstrup var danskur náttúrufræðingur sem ferðaðist um Ísland árið 1839.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Jarðarförin er smásaga eftir Sigurð Róbertsson. Sigvalda bónda í Brekku berst fregn sem vekur upp minningar frá fyrri tíð. Honum verður hugsað til stúlku sem hann þekkti forðum og ákvörðunar sem átti eftir að breyta lífi hans.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Játvarður hinn góði eða Játvarður hinn helgi Englandskonungur ríkti frá 1042-1066 og var síðasti enski konungurinn af saxnesku bergi brotinn ef frá er talinn Haraldur Guðinason sem tók við af honum og var við völd einungis í nokkra mánuði.
Jedók er gamansaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Jerúsalem er stórbrotin skáldsaga sænsku skáldkonunnar og Nóbelsverðlaunahafans Selmu Lagerlöf.
Sagan er í tveimur bindum, en hvort um sig er sjálfstæð frásögn.
Guðrún Helga Jónsdóttir les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Jólakvæði.
Valý Þórsteinsdóttir les.
Margar sögur segja frá því sem álfar hafast að á jólanótt. Þá halda þeir veislur, ýmist í álfheimum eða í mannabústöðum, og er þá mikið um dýrðir. Einnig er sagt að álfar flytjist búferlum á nýársnótt.
Sjöfn Ólafsdóttir les.
Ein þekktasta jólasaga heimsbókmenntanna er án efa Jóladraumur (A Christmas Carol) eftir Charles Dickens. Hér segir frá fúllynda nískupúkanum Ebenezer Scrooge og óvæntri heimsókn sem hann fær eina jólanótt sem á eftir að breyta lífi hans svo um munar.
Ingólfur B. Kristjánsson les.