Í fjögur ár hefur Tómas búið á Íslandi og nú er hann orðinn tólf ára, talar íslensku reiprennandi og nýtur lífsins. Lífsbaráttan er líka að sumu leyti miklu auðveldari hér en heima í Póllandi. Í upphafi býr Tómas í Hafnarfirði og saknar þess að lenda í raunverulegum ævintýrum.
Í dag skein sól er síðari viðtalsbókin af tveimur þar sem Matthías Johannessen ræðir við Pál Ísólfsson. Sú fyrri nefnist Hundaþúfan og hafið.
Í dótturleit er smásaga eftir norska rithöfundinn Olav Duun (1876-1939). Freysteinn Gunnarsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Í eyðimörkinni er smásaga eftir danska Nóbelsverðlaunahafann Johannes V. Jensen.
Björn Björnsson les.
Í kastala hersisins eftir E.M. Vacano er áhugaverð smásaga frá Kákasusfjöllum.
Jón Sveinsson les.
Þessi frábæra viðtalsbók Matthíasar Johannessen við Þórberg Þórðarson er engri lík og að margra sögn besta viðtalsbók sem gefin hefur verið út á Íslandi. Hér gefst mönnum tækifæri til þess að kynnast skáldinu Þórbergi eins og hann var.
Í Lánssýslu og Skuldahéraði er smásaga eftir norska rithöfundinn, ljóðskáldið og leikskáldið Jonas Lie (1833-1908).
Hér segir frá bæ nokkrum sem hefur auðgast mjög á fiskveiðum. En hvað taka íbúarnir til bragðs þegar fiskurinn hverfur?
Sigurður Gunnarsson þýddi.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Söguna Í minni hluta skrifaði hann árið 1898.
Jón Sveinsson les.
Í Rauðárdalnum er mikilfengleg skáldsaga eftir Vestur-Íslendinginn Jóhann Magnús Bjarnason, sama höfund og samdi Brasilíufarana og Eirík Hansson. Hér segir frá íslensku fólki sem nemur land Í Kanada og ævintýrum þess þar. Er sagan bæði skemmtileg og spennandi, en um lei
Í Rauðárdalnum er mikilfengleg skáldsaga eftir Vestur-Íslendinginn Jóhann Magnús Bjarnason, sama höfund og samdi Brasilíufarana og Eirík Hansson. Hér segir frá íslensku fólki sem nemur land Í Kanada og ævintýrum þess þar. Er sagan bæði skemmtileg og spennandi, en um lei
Í Rauðárdalnum er mikilfengleg skáldsaga eftir Vestur-Íslendinginn Jóhann Magnús Bjarnason, sama höfund og samdi Brasilíufarana og Eirík Hansson. Hér segir frá íslensku fólki sem nemur land Í Kanada og ævintýrum þess þar. Er sagan bæði skemmtileg og spennandi, en um lei
Í sárum er skáldsaga eftir pólska Nóbelsverðlaunahafann Henryk Sienkiewicz (1846-1916). Hér segir frá Jósep Schwarz sem kemur til borgarinnar Kiev til að hefja háskólanám og kemst þar í kynni við hóp ungra manna og dularfulla ekkju.
Kristján Róbert Kristjánsson les.