Skáldsagan Maðurinn sem týndi sjálfum sér inniheldur allt sem góða og spennandi sögu þarf að prýða - óvæntar uppákomur, ævintýri og dulúð. Sagan heitir á frummálinu The Man Who Lost Himself og kom fyrst út árið 1918.
Skáldsagan Meðan húsið svaf eftir Guðmund Kamban kom fyrst út á dönsku árið 1925 undir nafninu Det Sovende hus. Mun sagan upphaflega hafa verið hugsuð sem kvikmyndahandrit og var kvikmynduð í leikstjórn hans sjálfs árið 1926.
Milljónasnáðinn er skemmtileg saga um hinn þrettán ára gamla Peter Rowly sem er flugríkur en munaðarlaus og einmana. Þegar tækifæri gefst ákveður hann að flýja undan harðræði fóstru sinnar og gerast blaðsöludrengur.
Aðalsteinn Sigmundsson þýddi.
Skáldsagan Milljónaævintýrið eftir G. B. McCutcheon kom fyrst út árið 1902 og eftir henni hafa verið gerðar kvikmyndir og leikrit.
Hér eru á ferðinni æviminningar hinnar merku konu Guðrúnar Borgfjörð, sem bjó lengst af í Reykjavík og tók eftir ýmsu sem aðrir veittu ekki athygli. Vel skrifuð saga sem veitir góða innsýn í samtíma og umhverfi höfundar.
Emma Björnsdóttir les.
Athyglisverð saga um Alexander mikla og réttlæti almennt.
Lesari er Guðrún Elva Guðmundsdóttir.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Mónakó er smásaga um samnefnt furstadæmi eftir ókunnan höfund. Björn Jónsson þýddi.
Sigurður Arent Jónsson les.
Morgundögg er smásaga eftir danska rithöfundinn og nóbelsverðlaunahafann Henrik Pontoppidan (1857-1943). Kristján Albertsson þýddi.
Björn Björnsson les.
Nafn Kristmanns Guðmundssonar (1901-1983) var ,,á hvers manns vörum'' í Noregi í kringum 1930 þar sem fyrstu skáldsögur hans birtust. Þær voru þýddar á yfir þrjátíu tungumál á 4. áratug síðustu aldar og víða gefnar út aftur og aftur. En á Íslandi mætti höfundurinn snemma miklum andbyr.
Möttuls saga ,,fjallar um gamansamlegan og kynlegan atburð, skírlífispróf, er fram fór við hirð Artús konungs, mjög sérstæð að efni.
Í greininni Móðurást rekur Matthías söguna bak við hið frábæra samnefnda ljóð, en Jónas Hallgrímsson orti það sem nokkurs
konar andsvar við ljóði Árna prófasts Helgasonar um sama efni
sem hann aftur byggði á norsku ljóði.